15.872
breytingar
| image = Agrostis Wuchs.jpg
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| unranked_divisio = [[Angiosperms]]
| unranked_classis = [[Monocots]]
*''Agrostis zerovii''
}}
'''Skriðlíngresi''' ([[fræðiheiti]] ''Agrostis stolonifera'') er [[língresi]] sem er algengt um allt [[Ísland]] bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta toppa. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.
== Heimild ==
|