Munur á milli breytinga „Leiðsögumaður“

Jump to navigation Jump to search
og [[Endurmenntun Háskóla Íslands]] <ref>[http://attavitinn.is/vinna/hvernig-verd-eg/hvernig-verd-eg-leidsogumadur Hvernig verð ég leiðsögumaður?] Áttavitinn. Skoðað 14. mars, 2016.</ref>
 
Starfsheitið leiðsögumaður hefur ekki verið lögverndað en breyting gæti orðið á því. Með frumvarpi á [[Alþingi]] er lagt til að starfsheitið leiðsögumaður ferðamanna verði lögverndað.: ''Rétt til að kalla sig leiðsögumann ferðamanna hefur sá einn sem til þess hefur leyfi Ferðamálastofu. Sama á við um erlend starfsheiti sömu merkingar. Leyfi má aðeins veita þeim sem lokið hafa leiðsögunámi hérlendis sem uppfyllir kröfur námskrár um leiðsögunám frá því ráðuneyti sem fer með fræðslumál og þeim sem hafa haft leiðsögu ferðamanna hérlendis að aðalstarfi í samanlagt þrjú ár, enda sýni þeir með hæfnisprófi að þeir búi yfir þeirri þekkingu og færni sem þarf til að ljúka leiðsögunámi''. <ref>[http://www.althingi.is/altext/144/s/1105.html Frumvarp til laga um leiðsögumenn ferðamanna] Alþingi. Skoðað 14 mars. 2016</ref>
 
 
Formaður Félags leiðsögumanna hefur gagnrýnt léleg launakjör stéttarinnar: ''Þetta er náttúrulega láglaunstarf og það er svolítið erfitt að fara að mennta sig í þessu og henda einhverjum hundruðum þúsunda í það og fá síðan varla umbun þegar þú kemur út á vinnumarkaðinn.'' “<ref>[http://www.ruv.is/frett/fleiri-undanthagubeidnir-fyrir-leidsogumenn Fleiri undanþágubeiðnir fyrir leiðsögumenn] Rúv. skoðað 14. mars, 2016.</ref>
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Ferðamennska]]
 
==Tenglar==
[http://www.touristguide.is/ Félag leiðsögumanna]

Leiðsagnarval