Munur á milli breytinga „Berufjörður“

Jump to navigation Jump to search
mynd
m (Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q828719)
(mynd)
[[Mynd:Berufjördur.jpg|thumb|right|Frá Berufirði.]]
{{CommonsCat|Berufjörður (East-Iceland)}}
'''Berufjörður''' er um 20 km langur fjörður á [[Austfirðir|Austfjörðum]] á [[Ísland]]i. Upp úr honum ganga 3 [[dalur|dalir]], [[Búlandsdalur]], sem liggur fyrst þvert á fjörðinn og síðan inn eftir, því næst [[Fossárdalur]] upp af Fossárvík að sunnan, og Berufjarðardalur úr botni fjarðarins. Þorpið [[Djúpivogur]] liggur við sunnanverðan fjörðinn.
Næstu firðir eru [[Breiðdalsvík]] að norðan, og [[Hamarsfjörður]] að sunnan.
==Tengill==
*[http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_berufjordur.htm Berufjörður]
[[Mynd:2008-05-23 13 Berufjörður at Teigarhorn.jpg|thumbnail|600px|center|Berufjörður ]]
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
930

breytingar

Leiðsagnarval