„Júlíanska tímatalið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við krc:Юлиан орузлама
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 81 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11184
Lína 13: Lína 13:
[[Flokkur:Mannkynssaga]]
[[Flokkur:Mannkynssaga]]


[[af:Juliaanse kalender]]
[[als:Julianischer Kalender]]
[[ar:تقويم يولياني]]
[[arc:ܣܘܪܓܕܐ ܝܘܠܝܝܐ]]
[[arz:تقويم يوليانى]]
[[az:Yuli təqvimi]]
[[ba:Юлиан календары]]
[[be:Юліянскі каляндар]]
[[be-x-old:Юліянскі каляндар]]
[[bg:Юлиански календар]]
[[br:Deiziadur juluan]]
[[bs:Julijanski kalendar]]
[[ca:Calendari julià]]
[[cs:Juliánský kalendář]]
[[cv:Юлиан календарĕ]]
[[da:Julianske kalender]]
[[de:Julianischer Kalender]]
[[el:Ιουλιανό ημερολόγιο]]
[[en:Julian calendar]]
[[eo:Julia kalendaro]]
[[es:Calendario juliano]]
[[et:Juliuse kalender]]
[[eu:Juliotar egutegi]]
[[fa:گاه‌شماری ژولینی]]
[[fi:Juliaaninen kalenteri]]
[[fo:Julianski kalendarin]]
[[fr:Calendrier julien]]
[[frr:Juliaans kalender]]
[[fy:Juliaanske kalinder]]
[[gl:Calendario xuliano]]
[[he:הלוח היוליאני]]
[[hi:जूलियन कैलेंडर]]
[[hr:Julijanski kalendar]]
[[ht:Almanak jilyen]]
[[hu:Julián naptár]]
[[id:Kalender Julius]]
[[io:Juliana kalendario]]
[[it:Calendario giuliano]]
[[ja:ユリウス暦]]
[[jv:Pananggalan Julian]]
[[ka:იულიუსის კალენდარი]]
[[kk:Юлиан күнтізбесі]]
[[ko:율리우스력]]
[[krc:Юлиан орузлама]]
[[krc:Юлиан орузлама]]
[[ku:Salnameya julianî]]
[[kw:Dydhyador yuliek]]
[[la:Calendarium Iulianum]]
[[lb:Julianesche Kalenner]]
[[li:Juliaanse kalender]]
[[lij:Lunäio Giulian]]
[[lt:Julijaus kalendorius]]
[[lv:Jūlija kalendārs]]
[[mk:Јулијански календар]]
[[mr:जुलियन दिनदर्शिका]]
[[ms:Takwim Julius]]
[[nl:Juliaanse kalender]]
[[nn:Den julianske kalenderen]]
[[no:Juliansk kalender]]
[[oc:Calendièr julian]]
[[pl:Kalendarz juliański]]
[[pt:Calendário juliano]]
[[qu:Hulyanu kalindaryu]]
[[ro:Calendarul iulian]]
[[ru:Юлианский календарь]]
[[sah:Юлиан халандаара]]
[[sh:Julijanski kalendar]]
[[simple:Julian calendar]]
[[sk:Juliánsky kalendár]]
[[sl:Julijanski koledar]]
[[sq:Kalendari Julian]]
[[sr:Јулијански календар]]
[[sv:Julianska kalendern]]
[[sw:Kalenda ya Juliasi]]
[[ta:யூலியன் நாட்காட்டி]]
[[th:ปฏิทินจูเลียน]]
[[tl:Kalendaryong Huliyano]]
[[tr:Jülyen takvimi]]
[[uk:Юліанський календар]]
[[vi:Lịch Julius]]
[[yi:יוליאנישער קאלענדאר]]
[[zh:儒略曆]]
[[zh-yue:儒略曆]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 19:39

Júlíska tímatalið (stundum kallað gamli stíll eða júlíanska tímatalið) var kynnt til sögunnar af Júlíusi Caesar árið 46 f.Kr. og tekið í notkun 45 f.Kr. eða 709 ab urbe condita (frá stofnun borgarinnar). Með þessu tímatali var árið ákvarðað sem 365 dagar og fjórða hvert ár skyldi vera hlaupár þar sem einum degi væri bætt við. Tímatalið var í notkun fram á 20. öld í mörgum löndum og er enn notað af ýmsum kirkjudeildum Rétttrúnaðarkirkjunnar. Það var þó gallað að því leyti að of mörgum dögum var bætt við með hlaupárunum þannig að tímatalið skekktist með tímanum frá raunverulegum árstíðum um 11 mínútur á hverju ári. Sagt er að Caesar hafi vitað af þessu misræmi en ekki fundist það vera nógu merkilegt til að spá mikið í því.

Gregoríska tímatalið (eða nýi stíll) var kynnt til sögunnar á 16. öld til þess að lagfæra misræmið og var þá miðað við vorjafndægur. Hlaupárum var fækkað þannig að aldamótaár sem deilanleg eru með 400 teljast hlaupár, en önnur aldamótaár ekki. Þannig var 1900 ekki hlaupár, en 2000 var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.

Gregoríska tímatalið var tekið upp á Íslandi árið 1700. Var þá skekkjan orðin 11 dagar og voru þeir kliptir úr árinu þannig 28. nóvember kom í stað 17. nóvember.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.