„Þúsaldarhvelfingin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: no:Millenniumdomen
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: sr:Миленијумска купола
Lína 25: Lína 25:
[[sh:Milenijumska kupola]]
[[sh:Milenijumska kupola]]
[[simple:Millennium Dome]]
[[simple:Millennium Dome]]
[[sr:Миленијумска купола]]
[[ta:மில்லெனியம் டோம்]]
[[ta:மில்லெனியம் டோம்]]
[[zh:千禧巨蛋]]
[[zh:千禧巨蛋]]

Útgáfa síðunnar 3. júní 2012 kl. 16:24

Hvolfþak Þúsaldarhvelfingarinnar

Þúsaldarhvelfingin[1][2] (enska: Millennium Dome, eða í stuttu máli The Dome) er hvolfþakbygging í Greenwich, London. Árið 2000 var haldin sýning til að halda upp á þriðja árþúsundið. Frá 1. janúar 2000 til 31. desember hafði byggingin „Millennnium Experience“ sýninguna. Sýningin var umdeild og barðist við fjármálavandamálum.

Núorðið er sýningin rifin niður og er byggingin í eigu Telefónica O2 fyrir vikið er bygging kölluð The O2.

Tengt efni

Heimildir

  1. „Þúsaldarhvelfingin í vanda“. Sótt 17. janúar 2012. — Dæmi um notkun orðsins
  2. „Framtíð Þúsaldarhvelfingarinnar ræðst í dag“. Sótt 17. janúar 2012. — Dæmi um notkun orðsins