Munur á milli breytinga „DNA-raðgreining“

Jump to navigation Jump to search
*Hreinsun og fjölliðunarhvarfið sjálft voru bætt t.d. með betri fjölliðunarensímum.
 
Næsta kynslóð DNA raðgreininga (Next generation sequencing).
Með erfðamengjaöldinni urðu miklar framfarir í DNA raðgreiningu, en ljóst var að Sanger-raðgreiningaraðferðin var ekki endilega sú besta. Í kjölfarið byrjaði tímabil mikillar grósku, margskonar nýjar aðferðir komust á koppinn og stundumsumar í brúk. Oft er talað um næstu kynslóð DNA raðgreiningaaðferða, sem byggja á öðrum lögmálum en Sanger-raðgreining. Nokkrar slíkar eru komnar í almenna notkun. Miða þær allar að því að auka afköst og minnka kostnað við raðgreiningu. Nokkur dæmi eru:
*Raðgreiningu með basapörun, sem er aðferð til skoða breytileika í erfðamengjum sem hafa þegar verið raðgreind. Hægt er að skoða hvora samsætuna af ákveðnum SNP einstaklingur hefur með þessari aðferð.
*Massgreining hefur einnig verið notuð til að raðgreina og nú er hægt að raðgreina um 50bp bút. Massgreining er frekar dýr og því líklegt að þessi aðferð verði notuð til að finna út hvora samsætu af ákveðnu geni einstaklingar bera.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval