Leitarniðurstöður
Útlit
Sýni niðurstöður fyrir ketill. Leita að Ketil3.
Skapaðu síðuna „Ketil3“ á þessum wiki! Sjá einnig leitarniðurstöðurnar.
- Orðið „ketill“ getur líka átt við karlmannsnafn. Ketill er eldhúsáhald eða heimilistæki sem haft er til að sjóða vatn til ýmissa nota, meðal annars til...1 KB (162 orð) - 9. mars 2013 kl. 02:14
- Ketill Þorsteinsson (latína Ketillus Thorsteini filius, 1075–7. júlí 1145) var biskup á Hólum frá 1122 til dauðadags, 1145, eða í 23 ár. Faðir Ketils var...2 KB (1 orð) - 22. janúar 2020 kl. 01:46
- Ketill Þorláksson (d. 11. febrúar 1273) var íslenskur lögsögumaður og prestur á 13. öld. Faðir hans var Þorlákur Ketilsson goðorðsmaður í Hítardal og víðar...1 KB (102 orð) - 10. ágúst 2024 kl. 09:02
- Ketill Larsen (f. 1. september 1934 d. 26. apríl 2018) var íslenskur leikari og fjöllistamaður. Ketill starfaði í áratugi að æskulýðsmálum og stofnaði...679 bæti (60 orð) - 26. apríl 2018 kl. 23:26
- Ketill Þorláksson getur átt við: Ketil Þorláksson lögsögumann (d. 11. febrúar 1273). Ketil Þorláksson hirðstjóra (d. 7. október 1342). Þetta er aðgreiningarsíða...275 bæti (38 orð) - 2. júní 2011 kl. 15:03
- Ketill Þorláksson (d. 7. október 1342) var íslenskur riddari og hirðstjóri á 14. öld. Hann bjó á Kolbeinsstöðum. Ketill var af ætt Skarðverja, sonur Þorláks...2 KB (1 orð) - 28. ágúst 2022 kl. 13:35
- Skarða-Ketill Sigfússon, betur þekktur sem Ketill í Mörk er persóna í Brennu-Njáls sögu og er bróðir Þráins Sigfússons. Hann er einnig tengdasonur Njáls...259 bæti (25 orð) - 30. september 2019 kl. 14:29
- Ketill hængur var íslenskur landnámsmaður. Hann var úr Naumdælafylki í Noregi, sonur Þorkels Naumdælajarls og Hrafnhildar dóttur Ketils hængs úr Hrafnistu...1 KB (1 orð) - 9. mars 2013 kl. 04:07
- Ketill flatnefur Bjarnarson var hersir í Noregi á 9. öld. Faðir hans var Björn buna Grímsson, sonur Veðrar-Gríms hersis úr Sogni og er sagt í Landnámabók...2 KB (243 orð) - 9. mars 2013 kl. 04:01
- Ketill Jörundarson (1603 – júlí 1670) var heyrari í Skálholtsskóla, skólameistari í þrjá mánuði 1635 en varð að víkja fyrir lærðari manni. Hann var svo...2 KB (1 orð) - 3. júlí 2011 kl. 22:19
- Ketill Jensson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Ketill Jensson tvö lög við píanóundirleik Fritz Weishappel...1 KB (50 orð) - 2. október 2012 kl. 19:17
- Ketill fíflski var landnámsmaður á Síðu og bjó í Kirkjubæ. Hann var sonur Jórunnar, dóttur Ketils flatnefs, og því systursonur Auðar djúpúðgu. Hann kom...645 bæti (75 orð) - 9. janúar 2014 kl. 00:52
- Ketill illbreiður Þorbjarnarson tálkna var einn landnámsmanna Íslands og nam Arnarfjarðardali frá Kópanesi til Dufansdals. Ketill ílengdist þó ekki í...337 bæti (35 orð) - 24. janúar 2009 kl. 12:53
- Ketill hörðski Þorsteinsson var landnámsmaður í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann var sonur Þorsteins höfða, hersis á Hörðalandi. Eyvindur bróðir hans ákvað að...1.014 bæti (105 orð) - 17. mars 2021 kl. 14:36
- Ketill, Guðrún og Þjóðleikhúskórinn er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngja Ketill Jensson og Guðrún Á. Símonar...1 KB (75 orð) - 1. október 2012 kl. 22:27
- Ketill er íslenskt karlmannsnafn. Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið...5 KB (73 orð) - 6. ágúst 2023 kl. 04:03
- Ketill Jensson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Ketill Jensson tvö lög við píanóundirleik Fritz Weishappel...1 KB (54 orð) - 2. október 2012 kl. 19:02
- Ketill þistill var landnámsmaður í Norður-Þingeyjarsýslu og nam Þistilfjörð á milli Hundsness (Rauðaness?) og Sauðaness á Langanesi. Ekkert er sagt í Landnámabók...705 bæti (56 orð) - 17. júlí 2010 kl. 14:19
- Ketill Hallsson (d. 1229) var ábóti í Munkaþverárklaustri á 13. öld. Hann var orðinn ábóti 1222 og kann að hafa orðið það þegar eftir lát Orms Skeggjasonar...876 bæti (78 orð) - 11. júní 2011 kl. 23:05
- Ketill Jónsson Melstað (17. maí 1765 á Íslandi – 26. mars 1811 á Anholt) var danskur lögfræðingur og herforingi af íslenskum ættum. Ketill var sonur Jóns...3 KB (448 orð) - 10. september 2024 kl. 00:57