Kepler-22b

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kepler-22b er fyrsta fjarreikistjarnan sem Kepler-geimsjónauki NASA hefur fundið í lífbelti stjörnu sem líkist sólinni okkar. Ekki er vitað hvort þar þrífist líf.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sævar Helgi Bragason (2011). Kepler-22b. Stjörnufræðivefurinn http://www.stjornufraedi.is/stjornuliffraedi/fjarreikistjornur/kepler-22b/ Stjörnufræðivefurinn: Kepler-22b sótt (21.03.2012)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Erlendir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.