Kensington og Chelsea (borgarhluti)
Útlit
Kensington og Chelsea (enska: Royal Borough of Kensington and Chelsea) er konunglegur borgarhluti í London vestan megin við miðbæinn. Borgarhlutinn er sá þéttbyggðasti á Bretlandi, íbúatala var 155.930 manna við manntal ársins 2012. Hann er einn af tveimur „konunglegum“ borgarhlutum í London, hinn er Kingston upon Thames. Nokkur hverfi á svæðinu eru: