Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga
Útlit
Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga eða einsog stendur á titilsíðu Kénnslu-Bók í Sagna-Frædinni fyrir Vidvanínga er sagnfræðirit eftir Johann Galletti. Þýðandi bókarinnar er Jón Espólín. Bókin er prentuð í Leirárgarði 1804.