Ken Livingstone
Útlit
Kenneth Robert Livingstone (fæddur 17. júní 1945) er breskur jafnaðarmaður og stjórnmálamaður. Hann hefur tekið við embætti Lundúna tvisvar: einu sinni sem stjórnandi ráðs stórborgarsvæðið Lundúna og síðar sem borgarstjóri Lúnduna frá 2000 til 2008, þegar Boris Johnson varð stjórnandi. Hann var einnig þingmaður Brent East frá 1987 til 2001.
Hann var kosinn sem sjálfstæður stjórnandi þegar Verkamannaflokkurinn ákvað að hann var ekki að vera frambjóðandi þeirra. Verkamannaflokkurinn ákvað árið 2004 að viðurkenna Ken aftur inn í flokknum.