Kauphöllin í Frankfurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kauphallarbyggingin að ofan.

Kauphöllin í Frankfurt (þýska: Frankfurter Wertpapierbörse eða FWB) er þýsk kauphöll í Frankfurt í Þýskalandi. Hún er sú stærsta í Þýskalandi og ein sú mikilvægasta í heimi.