Kattarmjálmsheilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útlitseinkenni Cri du Chat heikennis. Barn sem er 8 mánaða, 2 ára, 4 ára og 6 ára.

Kattarmjálmsheilkenni er meðfætt heilkenni sem byggist á úrfellingu (tapi) á hluta af styttri armi litnings nr. 5. Einkennið er kennt við kattarmjálm vegna þess að nýfædd börn með þetta heilkenni gráta á sérkennilegu hátóna gráthljóði, sem líkist kattarmjálmi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.