Kattarmjálmsheilkenni
Jump to navigation
Jump to search
Kattarmjálmsheilkenni er meðfætt heilkenni sem byggist á úrfellingu (tapi) á hluta af styttri armi litnings nr. 5. Einkennið er kennt við kattarmjálm vegna þess að nýfædd börn með þetta heilkenni gráta á sérkennilegu hátóna gráthljóði, sem líkist kattarmjálmi.