Katerini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ráðhúsið í Katerini

Katerini (gríska: Κατερίνη) er borg í Makedóníuhéraði í Grikklandi. Borgin er umkringd Olympus-fjalli, Pierian-fjöllum og Thermaikos-flói. Íbúafjöldi árið 2011 var 58.309.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.