Kasjkaí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kasjkaí eða Qashqai er tyrkískt mál af grein ógúsmála. Tungumálið er talað af Kasjkaífólkinu, sem býr á Fars-svæðinu í suður Íran. Talið er að um 950.000 manns hafi tungumálið að móðurmáli. Kasjkaí er skrifað með arabísku letri.