Kasjkaí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kasjkaí eða Qashqai er tyrkískt mál af grein ógúsmála. Tungumálið er talað af Kasjkaífólkinu, sem býr á Fars-svæðinu í suður Íran. Talið er að um 950.000 manns hafi tungumálið að móðurmáli. Kasjkaí er skrifað með arabísku letri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.