Kartesíusarhnitakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kartesískt hnitakerfi)
Jump to navigation Jump to search

Kartesíusarhnitakerfið eða rétthyrnt hnitakerfi er hnitakerfi með tvo eða þrjá ása eftir því hvort það er í tví- eða þrívídd. Ásar þessir eru hornréttir hver á annan og kallast x-ás, y-ás og z-ás. Kerfið er nefnt eftir franska heimspekingnum René Descartes (Cartesius á latínu), sem fann það upp.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]