Karlakórinn Fóstbræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Karlakórinn Fóstbræður er karlakór sem var stofnaður 23. nóvember 1916. Upphaflega hét kórinn Karlakór KFUM. 1936 var nafninu breytt í Fóstbræður eftir kvartett sem fyrsti söngstjóri kórsins, Jón Halldórsson, hafði sungið í í byrjun aldarinnar. Karlakór hafði hins vegar áður starfað innan KFUM allt frá 1912.

Kórinn rekur félagsheimili við Langholtsveg í Laugardal. Það var vígt 22. apríl 1972.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.