Fara í innihald

Karkari (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karkari getur verið:

  • Skipsgerðin karkari sem var notuð í úthafssiglingum á 15. öld.
  • Stytt útgáfa af orðinu Dúnkarkari sem var notað á Íslandi um sjómenn frá Dunkerque á 17. og 18. öld.
  • Önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Mammút sem nefnist Karkari.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Karkari (aðgreining).