Fara í innihald

Dúnkarkari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dúnkarkari (eða karkari) er heiti yfir sjómenn og sjóræningja frá bænum Dunkerque sem var ýmist hluti hins Heilaga rómverska ríkis, Englands eða Frakklands á 17. og 18. öld.

Dúnkarkar fiskuðu meðal annars við Íslandsstrendur. Jón Þórðarson Thoroddsen kvað um þá og sagði:

Karkarar koma þá
kuggann menn runa' uppá,
kópslaga kes og færi,
klúta léreft og snæri. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 13. september 2008.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.