Karantanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Karantanía árið 800.
Mynd úr miðaldahandriti sem sýnir krýningu Karantíuhertoga.

Karantanía er sögulegt landsvæði sem náði yfir héruðin Kärnten og Steiermark í Austuríki og norðurhluta Slóveníu. Slavar settust að á þessu svæði um 600 e. Kr. og stofnuðu sjálfstætt hertogadæmi um 630.