Fara í innihald

Kaplaskjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaplaskjól er svæði vestast í Reykjavík, sem nær nokkurn veginn yfir svæðið þar sem nú liggja göturnar Sörlaskjól og Faxaskjól. Kaplaskjólsvegur heitir eftir Kaplaskjóli, þar sem hann liggur þangað frá Hringbraut.

Nafnið mun vera dregið af því að í Kaplaskjóli hafi verið hlaðnir garðar til að veita útigangshrossum skjól, en orðið kapall merkir hryssa eða hestur.

  Þessi landafræðigrein sem tengist sögu og Reykjavíkur er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.