Kanta-Häme

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Kanta-Häme er hérað í suður-Finnlandi. Íbúar eru um 171.000 (2019) og er stærð þess eru rúmlega 5.700 ferkílómetrar. Hämeenlinna er stærsta borgin.