Kanpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kanpur

Kanpur er stærsta iðnaðarborg Uttar Pradesh og ein af stærstu borgum Indlands með 2,7 milljón íbúa. Hún er þekkt sem „leðurborgin“ vegna hinna mörgu sútunarstöðva sem þar eru. Hún er líka ein af menguðustu borgum heims. Borgin stendur á bökkum Ganges.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.