Kannabis á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kannabis á Íslandi er ólöglegt. Eign, sala, flutningur og ræktun kannabis getur leitt til fangelsisvistar. Banni við vörslu kannabis er framfylgt lauslega en með háum sektum.[1]

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Kannabis var fyrst bannað 14. október 1969 með reglugerð.[2] Reglugerðin bætti kannabis við þáverandi reglugerð um bann við sölu á opíum.[3] 1974 var bannið fest í lög.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Lög um ávana- og fíkniefni 1974 nr. 65 21. www.althingi.is 2009-02-09
  2. Marihuana og LSD loks bannað hér!. Tíminn 25 October 1969
  3. Wayward Icelanders: Punishment, Boundary Maintenance, and the Creation of Crime By Helgi Gunnlaugsson, John. ISBN 978-0-299-16534-5.