Fara í innihald

Kallhlaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndræn lýsing á kallhlaðanum.

Í tölvunarfræði er kallhlaði (e. procedure call stack) hlaði þar sem geymdar eru upplýsingar um þau föll sem búið er að kalla í, en hafa ekki enn skilað úttaki. Á sumum tölvukerfum eru úttaksgildi fallanna sett á kallhlaðann, þar sem að fallið sem gerði kallið getur vitjað þess, en þó er algengara að niðurstöður fallanna séu sett á almennari hlaða.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.