Fara í innihald

Kaley Cuoco

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaley Cuoco
Kaley Cuoco í júlí 2017
Fædd
Kaley Christine Cuoco

30. nóvember 1985 (1985-11-30) (38 ára)
StörfLeikkona
Ár virk1992–
StofnunYes, Norman Productions
MakiTom Pelphrey (2022–)
Börn1
FjölskyldaBriana Cuoco (systir)

Kaley Christine Cuoco (//ˈkwk// KWOH-koh;[1] fædd 30. nóvember 1985) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir að leika Penny í gamanþáttunum The Big Bang Theory (2007-2019) og sem aðalpersónan í HBO Max þáttunum The Flight Attendant (2020-2022).[2] Hún hlaut tilnefningar til Primetime Emmy-verðlaunanna og Golden Globe-verðlaunanna.

Kaley Cuoco hefur einnig leikið Billie Jenkins í ævintýraþáttunum Charmed (2005-2006) og talaði fyrir Harley Quinn í teiknimyndaþáttunum Harley Quinn frá árinu 2019. Hún hefur einnig leikið í kvikmyndum, til dæmis Quicksand: No Escape (1992) og Growing Up Brady (2000), auk Virtuosity (1995), Hop (2011) og The Wedding Ringer (2015). Hún fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame árið 2014[3] og árið 2017 stofnaði hún framleiðsufyrirtækið Yes, Norman Productions.

Kaley Cuoco á Internet Movie Database

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „8 Interesting Facts About Kaley Cuoco-Sweeting: Actor Spotlight“. CBS. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2014. Sótt 15. maí 2016.
  2. D'Alessandro, Anthony (6. júlí 2021). „Kaley Cuoco In Talks To Star & Produce Studiocanal & Picture Company's High-Concept Thriller 'Role Play'. Deadline. Sótt 7. júlí 2021.
  3. Lombardi, Ken (30. október 2014). „Kaley Cuoco-Sweeting gets emotional over Hollywood Walk of Fame star“. CBS News. Sótt 3. nóvember 2014.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.