Fara í innihald

Kailash

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
suðurhlið Kailash.
Norðurhlið Kailash.

Kailash er 6.638 metra hátt fjall í Tíbet, Kína. Fjallið er heilagt í fjórum trúarbrögðum: Búddisma, hindúisma, jaínisma og bon. Það hefur ekki verið klifið en yfirleitt hefur það verið bannað vegna heilagleika þess. Svo er það afar bratt.