Kúvíkur
Útlit
Kúvíkur var lítið þorp um miðja suðurströnd Reykjarfjarðar. Þorpið var eini verslunarstaðurinn á Ströndum þangað til Borðeyri við Hrútafjörð varð löggiltur verslunarstaður 1846.
Verslun og búseta lögðust af í Kúvíkum á 20. öld þegar síldarævintýrið í Djúpavík byrjaði og fluttist öll verslun þangað á þeim tíma.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða] Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.