Þessi grein er um íslenska nammið „kúlusúkk“. Ekki skal rugla því saman við byggðina Kulusuk á Grænlandi.
Kúlusúkk er ílangur lakkrís hjúpaður í súkkulaði, framleitt af sælgætisfyritækinu Kólus og heitir eftir staðnum Kulusuk á Grænlandi, en nafnið vísar í lögun sælgætisins og efnivið.