Fara í innihald

Kóngatoppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kóngatoppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. x purpusii

Tvínefni
Lonicera x purpusii
Rehder

Kóngatoppur (fræðiheiti Lonicera x purpusii) er blendingur af geitblaðsætt á milli tegundanna ilmtopps (L. fragrantissima) og L. standishii.[1] eða sem sjálfstæð tegund.[2]


  1. „Lonicera × purpusii Rehder | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. febrúar 2023.
  2. Lonicera purpusii Rehder - International Plant Names Index. 2009
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.