Kónakrí
Útlit
Kónakrí (malinkeska: Kɔnakiri) er höfuðborg Gíneu og stærsta borg. Borgin er hafnarborg við Atlantshaf. Samkvæmt mannfjöldatölum Sameinuðu þjóðannar voru íbúar borgarinnar tæpar tvær milljónir árið 2020.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „UNSD — Demographic and Social Statistics“. unstats.un.org. Sótt 18. nóvember 2023.