Fara í innihald

Kírúndí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kírúndí er bantú-mál talað einkum í Búrúndí þar sem það er talað af 97 % fólksins, ennfremur á nálægum svæðum í Rúanda, Tansaníu, Kongó og Úganda, og er áætlaður mælendafjöldi 12,5 milljónir.[1].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]