Kærleiksbirnirnir
Útlit
Kærleiksbirnirnir (e. Care Bears) eru litríkar teiknaðar persónur í líki bjarna. Upprunalega eru þeir hannaðir í Bandaríkjunum af Elena Kucharik fyrir tækifæriskort árið 1981. Seinna hafa verið framleidd leikföng, sjónvarpsþættir og kvikmyndir byggt á þessum persónum.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „https://leitir.is/discovery/fulldisplay?&context=L&vid=354ILC_NETWORK:10000_UNION&search_scope=CONSORTIUM&tab=Consortium&docid=alma991009657599706886“. leitir.is (enska). Sótt 9. desember 2024.