Juuso Pykälistö

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Juuso Pykälistö (f. 21. maí 1975 í Padasjoki) er finnskur ralliökumaður. Hann hefur keppt í World Rally Championship bæði á Citroën og Peugeot. Pykälistö hefur unnið Arctic Rally keppnina tvisvar sinnum.

Juuso Pykälistö akandi Peugeot 206 í Svíþjóðarrallinu 2003.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.