Fara í innihald

Juraj-Dobrila-háskólinn í Pula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Juraj-Dobrila-háskólinn í Pula
Stofnaður: 2006
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Alfio Barbieri
Nemendafjöldi: 2.465 (2011) [1]
Staðsetning: Pula, Króatía
Vefsíða

Juraj-Dobrila-háskólinn í Pula (króatíska Sveučilište Jurja Dobrile u Puli), eða Háskólinn í Pula, er háskóli í borginni Pula í Istríu í Króatíu. Hann var stofnaður 2006.

Háskólinn í Pula

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Statistička izvješća: Studenti u akademskoj godini 2011./2012.