Juniperus maritima
Útlit
Juniperus maritima | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Juniperus maritima R.P.Adams, 2007[2] | ||||||||||||||
Útbreiðsla Juniperus maritima (rautt). Hluti útbreiðslu Juniperus scopulorum er sýnd (grænt).
|
Juniperus maritima er tegund af barrtré í einisætt. Hann er eingöngu við Puget-sund (á landamærum Bresku-Kólumbíu og Washington-ríkis)[3] Hann sker sig frá öðrum einitegundum með það að vaxa helst á árbökkum og við strendur. Áður var hann talinn til J. scopulorum, en frávik í vexti og útliti auk búsvæða er nokkur. Erfðagreiningar sýna einnig fram á mun.[4] Að auki blandast hann (J. maritima) ekki öðrum tegundum.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ The Nature Conservancy[óvirkur tengill]
- ↑ 2,0 2,1 Adams, R. P. (desember 2007). „Juniperus maritima, the seaside juniper, a new species from Puget Sound, North America“ (PDF). Phytologia. 89 (3): 263–83. Sótt 2. janúar 2014.
- ↑ Juniperus maritima. The Gymnosperm Database.
- ↑ Adams, R. P.; Hunter, G.; Fairhall, T. A. (apríl 2010). „Discovery and SNPS analyses of populations of Juniperus maritima in the Olympic Peninsula, a Pleistocene Refugium?“ (PDF). Phytologia. 92 (1): 68–81. Sótt 2. janúar 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Juniperus maritima.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Juniperus maritima.