Juniperus macrocarpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Juniperus macrocarpa

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. macrocarpa

Tvínefni
Juniperus macrocarpa
Sibth. & Sm.[1]
Samheiti

Juniperus oxycedrus subsp. macrocarpa (Sibth. & Sm.) Ball

Juniperus macrocarpa er tegund af barrtré í Einisætt. Vaxtarlagið er frá 2m runna að 10m hátt tré. Upprunninn frá Miðjarðarhafssvæðinu (frá Spáni austur til Tyrklands).[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sm. in J.Sibthorp & J.E.Smith, Fl. Graec. Prodr. 2: 263 (1816).
  2. Adams, R. P. (2004). Junipers of the World. Trafford. ISBN 1-4120-4250-X
  3. Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.