Juniperus convallium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Juniperus convallium
Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Undirættkvísl: Sabina
Tegund:
J. convallium

Tvínefni
Juniperus convallium
Rehder & E.H.Wilson

Juniperus convallium[1] er tegund af barrtré í Einisætt.[2] Hann er tré sem finnst einvörðungu í fjöllum kínversku héraðanna; Tíbet, Qinghai, og Sichuan.[3]

Hann skiftist í tvær undirtegundir;[4]

  • J. c. convallium
  • J. c. microsperma

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rehd. & E.H. Wilson, 1914 In: Sargent, Pl. Wilson. 2: 62.
  2. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  3. Liguo Fu; Yong-fu Yu; Robert P. Adams; Aljos Farjon. Juniperus convallium. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 12. apríl 2013.
  4. „Species 2000 & ITIS [[Catalogue of Life]]: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist