Fara í innihald

Pálmalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jukka)
Jukka
Yucca filamentosa á Nýja Sjálandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperma)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Monocotyledon)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Þyrnililjuætt (Agavaceae)
Ættkvísl: Yucca
L.
Tegundir

sjá grein

Pálmalilja eða jukka (fræðiheiti: Yucca) er ættkvísl um 50 tegunda sígrænna jurta af þyrnililjuætt. Þær eru þekktar fyrir harðger lensulaga blöð og langa punta með hvítleitum blómum. Jukkur eru upprunnar í Ameríku en eru algengar um allan heim sem skrautjurtir í görðum og innandyra.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.