Fara í innihald

Josh Peck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Josh Peck árið 2019.
Josh Peck árið 2019.

Joshua MichaelJoshPeck (f. 10. nóvember 1986) er bandarískur leikari, grínisti og YouTube-stjarna. Hann er þekktastur fyrir að leika sem Josh Nichols í Nickelodeon gamanþáttunum Drake & Josh.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.