Josh Peck
Joshua Michael „Josh“ Peck (f. 10. nóvember 1986) er bandarískur leikari, grínisti og YouTube-stjarna. Hann er þekktastur fyrir að leika sem Josh Nichols í Nickelodeon gamanþáttunum Drake & Josh.

Joshua Michael „Josh“ Peck (f. 10. nóvember 1986) er bandarískur leikari, grínisti og YouTube-stjarna. Hann er þekktastur fyrir að leika sem Josh Nichols í Nickelodeon gamanþáttunum Drake & Josh.