Fara í innihald

Jonathan Dancy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Jonathan Peter Dancy
Fæddur: 8. maí 1946 (1946-05-08) (78 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Moral Reasons; Practical Reality; Ethics Without Principles; „On Moral Properties“; „Ethical Particularism and Morally Relevant Properties“
Helstu viðfangsefni: Þekkingarfræði, siðfræði
Markverðar hugmyndir: Ástæður til athafna háðar samhengi

Jonathan Peter Dancy (fæddur 8. maí 1946) er breskur heimspekingur sem fæst einkum við þekkingarfræði og siðfræði. Hann er prófessor í heimspeki við University of Reading og University of Texas í Austin.

Dancy hefur mikið fengist við þekkingarfræði skynjunar en hefur á síðari árum einnig fengist við siðfræði og athafnafræði. Hann heldur því fram að ástæður til athafna séu háðar samhengi.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • An Introduction to Contemporary Epistemology (Oxford: Blackwell, 1985).
  • Moral Reasons (Blackwell: Oxford, 1993).
  • Practical Reality (Oxford: Oxford University Press, 2000).
  • Ethics Without Principles (Oxford: Clarendon Press, 2004).
  • „On Moral Properties“, Mind XC (1981): 367-385.
  • „Ethical Particularism and Morally Relevant Properties“, Mind XCII (1983): 530-547.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.