Fara í innihald

Jonathan Barnes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jonathan Barnes (fæddur 1942) er breskur heimspekingur, heimspekisagnfræðingur, fornfræðingur og þýðandi. Hann er bróðir rithöfundarins Julians Barnes.

Þýðingar

[breyta | breyta frumkóða]

Ritstýrð verk

[breyta | breyta frumkóða]
  • (ritstj.) ásamt Miriam Griffin, Philosophia Togata: Plato and Aristotle at Rome vol. 2 (Oxford: Clarendon Press, 1999). ISBN 0-19-815222-1
  • (ritstj.) Aristotle, The Complete Works of Aristotle, í tveimur bindum (Princeton: Princeton University Press, 1998). ISBN 0-691-01651-8
  • (ritstj.) ásamt Miriam Griffin, Philosophia Togata: Essays on Philosophy and Roman Society vol. 1 (Oxford: Clarendon Press, 1997). ISBN 0-19-815085-7
  • (ritstj.) The Cambridge Companion to Aristotle (Cambridge: Cambridge University Press, 1995). ISBN 0-521-42294-9
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.