Fara í innihald

H. Jon Benjamin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jon Benjamin)
Benjamin árið 2010

Henry Jon Benjamin (fæddur 1966) er bandarískur gamanleikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Bob Belcher í teiknimyndaþáttunum Bob's Burgers.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.