Fara í innihald

John Leckie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Leckie er einn af afkastamestu framleiðendum breskrar tónlistar. Hann hefur unnið með sveitum á borð við Radiohead, Muse, My Morning Jacket, George Harrison, The Stone Roses og The Verve.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.