Jimmy Ruffin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jimmy Ruffin (fæddur 7. maí 1939 í Collinsville í Mississippi; d. 17. november 2014) var bandarískur sálar-söngvari og eldri bróðir David Ruffin (úr The Temptations).

Árið 1966 sló hann í gegn með laginu „What becomes of the brokenhearted“ en vegna ósætta við Berry Gordy, forstjórn Motown-útgáfunnar, kom næsta lag Ruffin einungis út í Ástralíu. Þá gáfu þeir bræður, Jimmy og David, út ábreiðu af „Stand by me“, lagi Ben E. King. Aðrir smellir Jimmy Ruffin eru t.d. „I've passed this way before“, „Gonna give her all the love I've got“, „Don't you miss me a little bit baby“, „I'll say forever my love“, „It's wonderful to be loved by you“ og „Tell me what you want“.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífurnar voru gefnar út af Tamla Motown Label í Bretlandi.

  • The Jimmy Ruffin Way (LP)
  • Ruff 'n' Ready (LP)
  • Jimmy Ruffin ... Forever (LP)
  • Greatest Hits (LP)