Jiangsu Guoxin-Sainty F.C.
Jiangsu Guoxin Sainty F.C er kínverskt knattspyrnufélag frá borginni Nanjing. Þeir eru ríkjandi meistarar í Kína. Viðar Örn Kjartansson lék með félaginu um tíma.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
Kínverska Ofurdeildin
- Meistarar: 2020
Kínverska Bikarkeppnin
- Meistarar: 2015
- Úrslit: 2014, 2016
Kínverski Ofurbikarinn
- Meistarar:2013
- Úrslit: 2016, 2017
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- http://fc.suning.com/ Geymt 2020-12-18 í Wayback Machine