Jesifine Jinder
Útlit
Astrid Maria Josefine Jinder, betur þekkt sem Little Jinder (fædd 20. febrúar árið 1988) er sænsk söngkona og . Hún er dóttir Åsa Jinder.
Josefine Jinder gaf sína fyrstu plötu í ágúst árið 2008. Í mars árið 2009 kom út Youth Blood 12", báðar útgáfurnar komu út hjá bandaríska plötuútgáfu fyrirtækinu Trouble & Bass.[1] Síðan hefur hún ferðast mikið og haldið tónleika og spilað bæði í evrópu og bandaríkjunum.[2]
Útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- 2013 - Break Up
- 2014 - Little Jinder
- 2016 - Allting suger
- 2018 - Hejdå
- 2020 - Little Jinder's Unreleased Romance
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Josefine Jinder, presentation på Trouble & Bass webbplats“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. janúar 2010. Sótt 23. janúar 2021.
- ↑ Programmet Ström i P2, Sveriges Radios webbplats
Heimasíða
[breyta | breyta frumkóða]