Fara í innihald

Híerónýmusarklaustrið (Lissabon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jeronimo klaustrið)

Híerónýmusarklaustrið í Lissabon (portúgalska: Mosteiro dos Jerónimos) er staðsett í Betlehemshverfinu í Lissabon, Portúgal. Klaustrið var, árið 1983, sett á Heimsminjaskrá UNESCO ásamt Betlehemsturninum. Bygging klaustursins hófst árið 1450, við upphaf landafundatímans í sögu Portúgals. Klaustrið var opnað 1495.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.