Jeanine Mason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jeanine Mason
Fædd 14. janúar 1991 (1991-01-14) (29 ára)
Miami, Flórída, USA
Þekkt fyrir Sigurvegari So You Think You Can Dance (5. þáttaröð)
Starf/staða Dansari

Jeanine Mason (fædd 14. janúar 1991 á Miami á Flórída) er kúbversk-bandarískur dansari á nútímasviði. Hún er best þekkt fyrir framkomu sína og sigur í fimmtu þáttaröðinni af So You Think You Can Dance sem er sýndur á FOX-sjónvarpsstöðinni. Haustið 2009 mun Jeanine hefja nám við Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Hún er yngsti dansari sem nokkurn tímann hefur unnið þessa keppni.