Fara í innihald

Jean le Rond d'Alembert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jean le Rond d'Alembert, málverk eftir Maurice Quentin de la Tour

Jean le Rond d'Alembert (fæddur 16. nóvember 1717, dó 29. október 1783) var franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur og vann náið með Denis Diderotfyrstu alfræðibókinni. Er einn af boðberum upplýsingarinnar.

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.